Pistlar

January 3, 2021

Eru ungabörnin okkar á réttum stað?

Rannsóknir sýna að fyrstu tvö árin í lífi barns hafa ótvíræð áhrif á framtíð þess. Kærleiksrík samskipti á þessum viðkvæmu árum leggja mikilvægari grunn...

Skoða nánar

January 3, 2021

Nokkur orð um Arnarnesveg

Það er kaldhæðnislegt að fáeinum mánuðum eftir að ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu gerðu með sér samgöngusáttmála um stórbættar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu fari Reykjavíkurborg...

Skoða nánar

January 3, 2021

Íþróttastarf í fyrsta gír

Þær aðstæður sem nú eru uppi í tengslum við Covid-19 hafa haft umtalsverð áhrif á allt íþróttastarf. Við höfum öll orðið vör við það....

Skoða nánar

January 1, 2021

Umhverfismálin eru mál Sjálfstæðisflokksins

Umræðan verður oft dálítið bjöguð. Eina stundina eigum við að hugsa um loftlagsmálin á Íslandi án samhengis við loftlagsmál heimsins, en þá næstu að...

Skoða nánar

January 1, 2021

Glaðheimar – enn eitt glæsihverfið

Glaðheimahverfið í Lindunum liggur rétt austan Reykjanesbrautar og hefur þá sérstöðu að vera í miðju höfuðborgarsvæðisins. Tenging við hverfið er mjög góð bæði við...

Skoða nánar

Fréttir

April 6, 2021

Atvinnu og nýsköpunarsetur í Kópavogi!

Atvinnu og nýsköpunarsetur Kópavogs var kynnt til leiks þann 19.mars síðastliðinn. Björn Jónsson forstöðumaður Markaðsstofu og Guðmundur Sigurbergsson umsjónarmaður setursins munu fræða okkur um...

Skoða nánar

March 19, 2021

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins

Ágæti félagi, Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi boðar hér með til aðalfundar þriðjudaginn 27.apríl næstkomandi kl 20:00. Athugið dagsetningunni hefur verið breytt vegna samkomutakmarkana var fundinum frestað, frá 29. mars til 27. apríl Fundurinn verður bæði...

Skoða nánar

March 18, 2021

Hvað svo, hvernig snúum við vörn í sókn?

Sjálfstæðisfélögin í Suðvesturkjördæmi bjóða til sameiginlegs fundar með Jóni Gunnarssyni þingmanni og ritara Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn fer fram í gegnum Zoom kl. 11:00, Laugardaginn 20....

Skoða nánar

March 10, 2021

Laugardagsfundur með Birgi Ármannssyni þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins

Um þessar mundir er rúmlega hálft ár til kosninga. Störfin á Alþingi hafa verið frekar átakalítil að undanförnu en með vorinu má búast við...

Skoða nánar

March 3, 2021

Laugardagsfundur með dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra verður á opnum streymisfundi laugardaginn 6.mars kl. 11! Fundinum verður streymt beint á Facebook síðum Sjálfstæðisfélaganna í Suðvesturkjördæmi. Hér er...

Skoða nánar

Vogar, desember 2019

Skoða nánar

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Facebook – Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi er með virka Facebook síðu!

Skoða nánar

Stefnuskrá 2018 – 2022

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

Skoða nánar

Ganga í flokkinn

Með því að smella hér getur þú skráð þig í Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi.

Skoða nánar