Pistlar

October 3, 2019

Glærur frá laugardagsfundi með Konráði

Laugardaginn 21. september sl. kom Konráð S Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs og flutti erindi um þróun skattbyrði á Íslandi, samsetningu skatta, tryggingargjaldið og margt annað áhugavert.  Fyrir áhugasama þá eru glærurnar frá fundinum hér fyrir...

Skoða nánar

December 5, 2018

Sterkar stoðir

Ég er tuttugu ára gamall og tiltölulega ungur að því leytinu til, en hef samt gengið í gegnum einhverjar ótrúlegustu framfarir mannkynssögunnar. Fyrir 10...

Skoða nánar

December 5, 2018

Arnarnesvegur er lífsnauðsynlegur

Framkvæmdir við Arnarnesveg eru brýnasta samgöngubót höfuðborgarsvæðisins og með þeim brýnni á landinu öllu. Í Vatnsendahverfi í Kópavogi búa nær 10.000 manns, í Linda-...

Skoða nánar

December 5, 2018

Barnasáttmálinn

Kópavogsbær hefur gert samstarfssamning við UNICEF um innleiðingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með undirritun Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra og Bergsteins Jónssonar framkvæmdarstjóra UNICEF. Barnasáttmálinn var...

Skoða nánar

December 5, 2018

Glæsilegt Glaðheima hverfi að rísa

Af sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu hefur íbúum í Kópavogi fjölgað hvað mest síðustu árin. Árið 1990 voru íbúar bæjarins um 16.000 en nú tæplega 30...

Skoða nánar

Fréttir

October 8, 2019

Laugardagsfundur: Hlökkum til morgundagsins

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 12. október kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19. Frummælandi verður Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins. Erindi hans er: Hlökkum til...

Skoða nánar

October 1, 2019

Laugardagsfundur: Þrælslund skattgreiðenda

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 5. október kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19. Framsögumaður á þessum fundi verður Skafti Harðason formaður Samtaka skattgreiðenda. Yfirskrift...

Skoða nánar

September 25, 2019

Laugardagsfundur: Bjór, laun og ofurgjöld

  Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 28. september kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19. Davíð Þorláksson forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka Atvinnulífsins kemur til okkar og...

Skoða nánar

September 18, 2019

Laugardagsfundur: Álitamál skattaprinsins

Uppfært: Hérna eru glærur frá Konráð af fundinum   Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 21. september kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19. Kon­ráð S....

Skoða nánar

September 12, 2019

Laugardagsfundur: Hvað hefur þú að segja?

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 14. september kl. 10:00 í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19. Orðið verður gefið laust, fundurinn verður um það sem liggur á...

Skoða nánar

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Facebook – Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi er með virka Facebook síðu!

Skoða nánar

Stefnuskrá 2018 – 2022

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

Skoða nánar

Ganga í flokkinn

Með því að smella hér getur þú skráð þig í Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi.

Skoða nánar