Pistlar

October 25, 2018

Kópavogsbúar segja nei takk við samgönguáætlun

Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er...

Skoða nánar

May 26, 2018

Tengjum saman verk og vit

Flestir landsmenn vita að iðn-, list- og tæknigreinar skapa og móta samfélagið. Þeir sem útskrifast úr þeim greinum munu síðan sennilega byggja húsin okkar,...

Skoða nánar

May 26, 2018

Það er snjallt að vera í fremstu röð

Árið 2022 verður næst gengið til sveitarstjórnarkosninga á eftir kosningunum núna á laugardaginn. Það er því mikið í húfi enda bíða okkar mörg stór...

Skoða nánar

May 25, 2018

Eflum enn frekar frístundastyrki

Frístundastyrkir vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi eru mikilvægt innlegg á þeirri vegferð að sem flestum verði gert kleyft að taka þátt í...

Skoða nánar

May 25, 2018

Hestamennska fyrir alla

Hestamannafélagið Sprettur hefur byggt upp glæsilega og skemmtilega aðstöðu fyrir hestamenn í Kópavogi. Sprettur er nú eitt stærsta ef ekki stærsta hestamannafélagið á landinu....

Skoða nánar

Fréttir

November 13, 2018

Skýrslan um bankahrunið: Niðurstöður og álitamál

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 17. nóvember kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.  Hannes Hólmsteinn Gissurarson, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Íslands, mun fjalla...

Skoða nánar

November 6, 2018

Stytting vinnuvikunnar

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 10. nóvember kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.   Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir mun kynna tilraunaverkefnið um styttingu vinnutíma hjá...

Skoða nánar

November 2, 2018

Frosið kjöt og frosin stjórnsýsla

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 3. nóvember kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.   Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu ræðir um frosið...

Skoða nánar

October 25, 2018

Hvað hefur þú að segja?

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 27. október kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19. Orðið verður gefið laust, fundurinn verður um sem dæmi; bæjarmálin, landsmálin eða...

Skoða nánar

October 18, 2018

Það er til önnur leið

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 20. október kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19.  Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins verður frummælandi fundarins. Þrátt fyrir mikla aukningu...

Skoða nánar

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Facebook – Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi er með virka Facebook síðu!

Skoða nánar

Stefnuskrá 2018 – 2022

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

Skoða nánar

Ganga í flokkinn

Með því að smella hér getur þú skráð þig í Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi.

Skoða nánar