Stjórn Týs

Týr er félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi. Innan vébanda félagsins eru tæplega 700 félagar á aldrinum 15 – 35 ára. Markmið Týs er að efla víðsýna og frjálslynda framfarastefnu í þjóðmálum, með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Týr styður sjálfstæðisflokkinn að málum og fylgir sjálfstæðisstefnunni, þar sem frelsi einstaklingsins og einkaframtakið ráða ríkjum. Týr gefur út blaðið Týsdag, og kemur það út nokkrum sinnum á ári með Vogum. Týr hefur haldið kynningu í MK og staðið fyrir fundum og samkomum með það að leiðarljósi að virkja ungt fólk í starfi flokksins og almennri þjóðfélagsumræðu.

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Facebook – Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi er með virka Facebook síðu!

Skoða nánar

Stefnuskrá 2018 – 2022

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

Skoða nánar

Ganga í flokkinn

Með því að smella hér getur þú skráð þig í Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi.

Skoða nánar