Sjálfstæðisflokkurinn fagnar 90 ára afmæli

Í Valhöll 
25. maí mun vera opið hús frá 11:00-13:00 þar sem gestum verður boðið upp á veitingar og í framhaldinu verður farið í Heiðmörk í reit Heimdallar og plantað 90 trjám.

Við hvetjum sjálfstæðismenn í Kópavogi að fjölmenna á þennan skemmtilega viðburð.

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

 • 22 Feb

  Laugardagsfundur - staða íslensks áliðnaðar

  Fummælandi á morgunfundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 22.febrúar verður Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, samtök fyrirtækja í áliðnaði.

  Ein af meginstoðum íslensks atvinnulífs er álframleiðsla. Samál hugar að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar ásamt því að efla upplýsingastreymi og fræðslu um áliðnaðinn.

  Vertu velkomin í Hlíðasmára 19, þann 22.febrúar kl: 10

  Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.

  Stjórn Sjálfstæðisfélagsins