Laugardagsfundur 30.11: Skýrslan um EES samstarfið og önnur mál

Björn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra og dóms og kirkjumálaráðherra mun eiga sviðið á næsta laugardagsfundi Sjálfstæðisfélagsins.

Björn mun meðal annars fara yfir nýútkomna skýrslu um EES Samstarfið. Björn fór fyrir starfshópi sem hafði það að markmiðið að skila skýrslu um samstarfið til utanríkisráðherra. Hópurinn samanstóð af Birni Bjarnasyni, Kristrúnu Heimisdóttur, lögfræðingi og fyrrverandi frkvstj. Samtaka iðnaðarins, og Bergþóru Halldórsdóttur, lögfræðingi og forstöðumanni viðskiptaþróunar Íslandsstofu.

Vertu velkomin til okkar í kaffi og kruðerí næsta laugardag kl. 10, Hlíðasmára 19.

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins.

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

 • 22 Feb

  Laugardagsfundur - staða íslensks áliðnaðar

  Fummælandi á morgunfundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 22.febrúar verður Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, samtök fyrirtækja í áliðnaði.

  Ein af meginstoðum íslensks atvinnulífs er álframleiðsla. Samál hugar að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar ásamt því að efla upplýsingastreymi og fræðslu um áliðnaðinn.

  Vertu velkomin í Hlíðasmára 19, þann 22.febrúar kl: 10

  Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.

  Stjórn Sjálfstæðisfélagsins