Laugardagsfundur 2. nóvember: Hlutverk hins opinbera í umhverfismálum

Frummælandi næsta laugardagsfundar er Bryndís Harldsdóttir alþingismaður.
 
Yfirskrift fundarins: Hlutverk hins opinbera í umhverfismálum
 
Dags: 2. nóvember
Staður: Hlíðasmári 19
Tími: 10:00 
 
Kaffi og kruderí í boði. 
 

Allir velkomnir

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

  • 7 Dec

    Jólafundur 7.desember

    Á jólafundi Sjálfstæðisfélagsins þann 7.desember munu við fá til okkar þá Ólaf B. Schram og Magnús Guðmundsson. Munu þeir lesa upp úr nýútkomnum bókum og deila með okkur gríðarlegri reynslu. Ekki missa af skemmtilegum morgunfundi þann 7.des. kl:10 Jólalegar kræsingar í boði.