Laugardagsfundur 9.nóv: Hvert stefnum við?

Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins verður fummælandi á fundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 9.nóvember.

Yfirskrift fundarins er: Hvert stefnum við?

Við munum halda áfram að ræða skatta og gjöld, fyrirtækin og heimilin. Farið verður yfir stöðu heilbrigðiskerfisins og hvort “báknið” sé að verða enn meira “bákn”.

Hlökkum til að sjá þig á laugardaginn, Hlíðasmára 19, kl: 10.

Sjálfstæðisfélagið Kópavogi

 

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

  • 7 Dec

    Jólafundur 7.desember

    Á jólafundi Sjálfstæðisfélagsins þann 7.desember munu við fá til okkar þá Ólaf B. Schram og Magnús Guðmundsson. Munu þeir lesa upp úr nýútkomnum bókum og deila með okkur gríðarlegri reynslu. Ekki missa af skemmtilegum morgunfundi þann 7.des. kl:10 Jólalegar kræsingar í boði.