Laugardagsfundur 9.nóv: Hvert stefnum við?

Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins verður fummælandi á fundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 9.nóvember.

Yfirskrift fundarins er: Hvert stefnum við?

Við munum halda áfram að ræða skatta og gjöld, fyrirtækin og heimilin. Farið verður yfir stöðu heilbrigðiskerfisins og hvort “báknið” sé að verða enn meira “bákn”.

Hlökkum til að sjá þig á laugardaginn, Hlíðasmára 19, kl: 10.

Sjálfstæðisfélagið Kópavogi

 

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

 • 22 Feb

  Laugardagsfundur - staða íslensks áliðnaðar

  Fummælandi á morgunfundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 22.febrúar verður Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, samtök fyrirtækja í áliðnaði.

  Ein af meginstoðum íslensks atvinnulífs er álframleiðsla. Samál hugar að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar ásamt því að efla upplýsingastreymi og fræðslu um áliðnaðinn.

  Vertu velkomin í Hlíðasmára 19, þann 22.febrúar kl: 10

  Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.

  Stjórn Sjálfstæðisfélagsins