Embætti skattrannsóknastjóra

Laugardagsfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs 23. mars kl. 10:00, í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19

Bryndís Kristjánsdóttir, Skattrannsóknastjóri ríkisins, verður með fyrirlestur um embættið og verkefnum þess sem helst er verið að sýsla með.

Kaffi og bakkelsi á staðnum að vana.
Allir velkomnir.

Kveðja,
Sjálfstæðisfélag Kópavogs

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

 • 22 Feb

  Laugardagsfundur - staða íslensks áliðnaðar

  Fummælandi á morgunfundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 22.febrúar verður Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, samtök fyrirtækja í áliðnaði.

  Ein af meginstoðum íslensks atvinnulífs er álframleiðsla. Samál hugar að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar ásamt því að efla upplýsingastreymi og fræðslu um áliðnaðinn.

  Vertu velkomin í Hlíðasmára 19, þann 22.febrúar kl: 10

  Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.

  Stjórn Sjálfstæðisfélagsins