Borgarlínan – staðan og verkefnin framundan

607

Hrafnkell Á Proppé, svæðisskipulagsstjóri Verkefnastofu Borgarlínu verður með erindi hjá Sjálfstæðisfélagi Kópavogs, næsta laugardag þann 6. febrúar kl: 10:00 á Zoom.

Smelltu hér til að komast inn á fundinn:  Zoom fundur

Verkefnastofa Borgarlínu tók til starfa sumarið 2019. Stofan var sett á stofn á grundvelli samkomulags milli vegagerðarinnar og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Verkefni stofunnar er að ljúka forhönnun Borgarlínu, yfirfara leiðakerfi almenningssamgangna, kostnaðarmeta, vinna að skipulagi og vinna að umhverfismati til að hægt verði að hefja verkhönnun og undirbúa gerð útboðsgagna fyrir framkvæmdir.

Sjáumst á Zoom!

kær kveðja,

Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs