Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi

Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Verður haldinn miðvikudaginn 15. maí 2019 kl 20:00 að Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi 

Fundarefni: 

 1. Skýrsla stjórnar 
 2. Reikningar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi 
 3. Lagabreytingar 
 4. Stjórnarkjör 
  1. Kosning formanns 
  2. Kosning aðal- og varamanna í stjórn 
  3. Kosning formanns fjáröflunarnefndar  
  4. Kosning endurskoðenda 
  5. Kosning fulltrúa í fulltrúa- og kjördæmisráð fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna 
 5. Kjör þriggja fulltrúa í stjórn Þorra hf. 
 6. Önnur mál 

Stjórn fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi

 

Comments

comments

Pistlahöfundar

Viðburðir

 • 22 Feb

  Laugardagsfundur - staða íslensks áliðnaðar

  Fummælandi á morgunfundi Sjálfstæðisfélagsins laugardaginn 22.febrúar verður Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, samtök fyrirtækja í áliðnaði.

  Ein af meginstoðum íslensks atvinnulífs er álframleiðsla. Samál hugar að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar ásamt því að efla upplýsingastreymi og fræðslu um áliðnaðinn.

  Vertu velkomin í Hlíðasmára 19, þann 22.febrúar kl: 10

  Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.

  Stjórn Sjálfstæðisfélagsins